Hörkuspenna í 150 metra skeiðinu
Bergrún Ingólfsdóttir og Eldur frá Vallanesi voru fljótust að renna 150 metra skeiðbrautina á Fákafluginu sem hófst á Vindheimamelunum í gær. Fóru þau brautina á 15,20 sekúndum en Hrappur frá Sauðárkróki með Elvar Einarsson á hryggnum og Blakkur frá Árgerði með Stefán Birgir Stefánsson voru nokkrum sekúndubrotum skemur. 250 metra skeiðið var ekki eins spennandi því aðeins tveir hestar lágu.
Úrslit í 150 metra skeiði:
| Keppandi | Sprettur 1 | Betri sprettur | Einkunn | |||
| 1 | Bergrún Ingólfsdóttir
Eldur frá Vallanesi |
0,00 | 15,20 | 6,80 | ||
| 2 | Elvar Einarsson
Hrappur frá Sauðárkróki |
0,00 | 15,60 | 6,40 | ||
| 3 | Stefán Birgir Stefánsson
Blakkur frá Árgerði |
0,00 | 15,70 | 6,30 | ||
| 4 | Jakob Víðir Kristjánsson
Steina frá Nykhóli |
0,00 | 17,20 | 4,80 | ||
| 5 | Þorsteinn Björnsson
Þeli frá Hólum |
0,00 | 19,10 | 2,90 | ||
| 6 | Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
Hrekkur frá Enni |
0,00 | 21,40 | 0,60 | ||
Úrslit úr 250 metra skeiði:
| Keppandi | Sprettur 1 | Betri sprettur | Einkunn | |||
| 1 | Elvar Einarsson
Segull frá Halldórsstöðum |
0,00 | 24,80 | 6,16 | ||
| 2 | Helgi Haukdal Jónsson
Snoppa frá Glæsibæ |
0,00 | 27,60 | 3,92 | ||
| 3 | Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum |
0,00 | 0,00 | 0,00 | ||
| 4 | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjartur frá Brekkum 2 |
0,00 | 0,00 | 0,00 | ||
| 5 | Elvar Einarsson
Goði frá Kópavogi |
0,00 | 0,00 | 0,00 | ||
