HSN Blönduósi lokar fyrir heimsóknir

Vegna aukinna Covid smita á HSN Blönduósi, þá er búið að loka fyrir allar heimsóknir um óákveðin tíma.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar í síma 432-4160 A-gangur og 432-4166 B-gangur.

Virðingarfyllst, starfsfólk hjúkrunar og sjúkradeildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir