Húnavatnshreppur hafnar aftur og enn

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur hafnað erindi Vegagerðarinnar um veglínu á  nýjum stofnvegi, Húnavallaleið, milli Brekkukots í Húnavatnshreppi og Skriðulands í Blönduósbæ.
Var sveitarstjóra falið að svara erindinu og vísa til greinargerðar í aðalskipulagi Húnavatnshrepps
2010-2022, þar sem erindinu hafði áður verið hafnað.

Fleiri fréttir