Jakob Svavar heldur forystunni í fimmganginum
Keppni er nú lokið í fimmgangi á Íslandsmótinu á Vindheimamelum og halda þeir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II forystunni með einkunnina 7,40. Tveir keppendur eru jafnir í öðru sæti þeir Viðar Ingólfsson og Már frá Feti og Jón Finnur Hansson og Narri frá Vestri-Leirárgörðum með einkunnina 7,37. Dagskrá hefst klukkan 9:00 í fyrramálið með töltkeppni T1.
| Forkeppni Meistaraflokkur - | ||||||
| Mót: | IS2012STI098 - Íslandsmót í hestaíþróttum | Dags.: | 20.7.2012 | |||
| Félag: | Gullhylur ehf | |||||
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II | 7,40 | ||||
| 2-3 | Viðar Ingólfsson / Már frá Feti | 7,37 | ||||
| 2-3 | Jón Finnur Hansson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum | 7,37 | ||||
| 4 | Guðmundur Björgvinsson / Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti | 7,33 | ||||
| 5 | Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum | 7,27 | ||||
| 6 | Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá | 7,10 | ||||
| 7-10 | Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ | 7,00 | ||||
| 7-10 | Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 | 7,00 | ||||
| 7-10 | Anna S. Valdemarsdóttir / Dofri frá Steinnesi | 7,00 | ||||
| 7-10 | Vignir Siggeirsson / Heljar frá Hemlu II | 7,00 | ||||
| 11-15 | Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Nói frá Garðsá | 6,93 | ||||
| 11-15 | Hulda Gústafsdóttir / Sólon frá Bjólu | 6,93 | ||||
| 11-15 | Magnús Bragi Magnússon / Vafi frá Ysta-Mói | 6,93 | ||||
| 11-15 | Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti | 6,93 | ||||
| 11-15 | Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum | 6,93 | ||||
| 16 | Viðar Ingólfsson / Hylling frá Flekkudal | 6,83 | ||||
| 17 | Edda Rún Ragnarsdóttir / Völur frá Árbæ | 6,77 | ||||
| 18 | Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki | 6,73 | ||||
| 19-21 | Anna S. Valdemarsdóttir / Sæla frá Skíðbakka III | 6,63 | ||||
| 19-21 | Artemisia Bertus / Sólbjartur frá Flekkudal | 6,63 | ||||
| 19-21 | Daníel Ingi Smárason / Gleði frá Hafnarfirði | 6,63 | ||||
| 22-23 | Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti | 6,60 | ||||
| 22-23 | Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu | 6,60 | ||||
| 24 | Eyjólfur Þorsteinsson / Rómur frá Gíslholti | 6,47 | ||||
| 25-26 | Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði | 6,43 | ||||
| 25-26 | Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hreimur frá Flugumýri II | 6,43 | ||||
| 27 | Kristinn Hugason / Lektor frá Ytra-Dalsgerði | 6,30 | ||||
| 28 | Viðar Bragason / Binný frá Björgum | 6,27 | ||||
| 29 | Líney María Hjálmarsdóttir / Gola frá Ólafsfirði | 6,23 | ||||
| 30-32 | Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal | 6,17 | ||||
| 30-32 | Trausti Þór Guðmundsson / Tinni frá Kjarri | 6,17 | ||||
| 30-32 | Vignir Sigurðsson / Spói frá Litlu-Brekku | 6,17 | ||||
| 33 | Páll Bragi Hólmarsson / Tónn frá Austurkoti | 6,13 | ||||
| 34 | Viðar Bragason / Sísí frá Björgum | 6,10 | ||||
| 35-36 | Þórarinn Ragnarsson / Mökkur frá Hólmahjáleigu | 6,00 | ||||
| 35-36 | Sæmundur Sæmundsson / Þyrill frá Djúpadal | 6,00 | ||||
| 37 | Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu | 5,87 | ||||
| 38 | Elvar Einarsson / Laufi frá Syðra-Skörðugili | 5,50 | ||||
| 39 | Ísólfur Líndal Þórisson / Álfrún frá Víðidalstungu II | 5,47 | ||||
| 40-48 | Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Vals frá Efra-Seli | 0,00 | ||||
| 40-48 | Stefán Friðgeirsson / Dagur frá Strandarhöfði | 0,00 | ||||
| 40-48 | Haukur Baldvinsson / Rammur frá Höfðabakka | 0,00 | ||||
| 40-48 | Sölvi Sigurðarson / Kristall frá Hvítanesi | 0,00 | ||||
| 40-48 | Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum | 0,00 | ||||
| 40-48 | Snorri Dal / Kaldi frá Meðalfelli | 0,00 | ||||
| 40-48 | Guðmundur Björgvinsson / Gjöll frá Skíðbakka III | 0,00 | ||||
| 40-48 | Hugrún Jóhannesdóttir / Heiðar frá Austurkoti | 0,00 | ||||
| 40-48 | James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum | 0,00 | ||||
