Kiðlingur að hoppa á trampólíni - myndband
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
15.09.2017
kl. 12.52
Ótrúlega krúttlegt myndband af kiðling að hoppa á trampólíni.
Við Skagfirðingar þurfum ekki að leita langt til að sjá þessar fjörugu og fallegu skepnur því Dýragarðurinn á Brúnastöðum í Fljótum er með geitur og kiðlinga. En spurningin er hvort að kiðlingarnir þeirra fái að hoppa á trampólíni... :)
Hér er hægt að sjá myndir frá Dýragarðinum á Brúnastöðum