Komum reglu á fjármálinu og gerum fjárhagsáætlun fyrir jólin

Á þessu síðustu og verstu er óvitlaust að hugsa fram í tímann og þar sem óðum styttist í jólin er góð hugmynd að setjast niður í rólegheitum og gera fjárhagsáætlun fyrir útgjöld desembermánaðar. Gott er að byrja strax að huga að jólagjöfum og kjöt og annar varningur á tilboði verður ekki ónýtur í kistunni.

Fleiri fréttir