Lokað hjá sýslumanni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.10.2017
kl. 21.07
Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og á Sauðárkróki verða lokaðar föstudaginn 6. október vegna starfsdags.
Fleiri fréttir
-
Íslenski hesturinn kynntur í Hrímnishöllinni
Í Hrímnishöllinni á Bjarmalandi í Skagfirði þar sem ráða ríkjum Guðmar Freyr Magnússon og Berglind Ósk Skaftadóttir, eru reknar hestasýningar fyrir ferðamenn auk hefðbundinnar starfssemi svo sem tamningum og þjálfun.Meira -
Fljótahátíð hefur farið vel fram
Lokasprettur Fljótahátíðar er í kvöld. Kl: 20 er brekkusöngur með Dósa og svo verður kveikt í brennu kl: 21. Síðan hefst tryllt fjör með DJ Helga Sæmundi og Sprite Zero Klan fram eftir nóttu. Aðeins hefur blásið í Fljótunum í dag en hlýtt og bjart.Meira -
Enn bætir Tindastóll í
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningi við spænsku körfuknattleikskonuna Mörtu Hermida um að leika með liðinu á komandi tímabili. Þetta er mikill fengur fyrir Tindastól og spennandi tímabil framundan hjá kvennaliðinu.Meira -
Ferða og gleði helgin mikla
Upp er runnin verslunaramannahelgi. Nú þeytist landinn landshorna á milli fullur eftirvæntingar um botnlaust stuð. Það var þétt setið bílaplanið við Olís Varmahlíð um kl:16 í dag. Það hefur verið mikil umferð síðustu daga og virðist flestum liggja mikið á.Meira -
Fyrsta Landsmótið í hestafimleikum á Íslandi haldið á Hvammstanga
Dagana 15.-18. júlí fór fram fyrsta landsmót í hestafimleikum á Íslandi og var það haldið í Þytsheimum á Hvammstanga. Sex hópar, frá Hvammstanga, Borgarfirði, Snæfellsnesi og Suðurlandi tóku þátt og sýndu alskonar kúnstir. Þó sumir hóparnir væru frekar nýlega stofnaðir og æfingastigið því mjög mismunandi stóðu öll börnin sig einstaklega vel og fengu verðskuldaða viðurkenningu.Meira