Málþingi frestað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.01.2018
kl. 14.08
Fyrirhuguðu málþingi um fjárfestingar og fjármögnun í atvinnulífi á landsbyggðinni sem halda átti í Félagsheimilinu Ljósheimum á morgun hefur verið slegið á frest vegna slæmrar veðurspár. Það er SSNV sem stendur fyrir málþinginu en ný dagsetning verður kynnt síðar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.