Manst þú eftir gömlu SK bílnúmerunum?

Það eru margir sem hafa áhuga á að rifja upp gömlu bílnúmer og spjalla um hver átti hvaða númer, á hvernig bíl þau voru og þar frameftir götunum. Þá eru til hópar á Fésbókarsíðunni sem eru tileinkaðir hverri sýslu(staf) fyrir sig, eins og það var hér forðum daga, og eru meðlimir að birta bæði myndir og upplýsingar tengt bílnúmerunum þar inn.

Þar sem ég, Sigríður Garðarsdóttir, hef aðeins verið að hjálpa til á Samgönguminjasafninu í Skagafirði í nokkur þá hef ég oft verið spurð út í gömlu bílnúmerin og hver átti hvað og fátt var um svör hjá mér, sem er óásættanlegt. Ég tók mig því til og setti niður skrá með hjálp frá vini mínum Bjarna Har og niðurstaðan var þessi skrá hér...  Skrá um gömlu SK bílnúmerin frá árunum 1928-1934. 

Bifreiðaskrá yfir gömlu SK númerin frá árinu 1928-1934

 
 

Nr.

Tegund

Eigandi

 

SK 1

Ford - Fólksbíll

Jónas Kristjánsson - læknir

 

SK 2

Chevrolet - Vörufl.bíll

Árni Daníelsson - Bóndi Sjávarborg

 

SK 3

Dodge - Fólksbíll

Árni Daníelsson - Bóndi Sjávarborg

 

SK 4

Ford - Vörufl.bíll

Indriði á Hömrum/Jón Nikódemusson

 

SK 5

Chevrolet - Vörufl.bíll

Björn Skúlason/Haraldur Júlíusson

 

SK 6

 

Herbert Ásgrímsson Tjörnum

 

SK 7

Chevrolet - Fólksbíll

Pétur Guðmundsson

 

SK 8

Chevrolet - Vörufl.bíll

S. Lárus Jóhannsson - bifr.stjóri Sauðárkróki

 

SK 9

      Enginn skráður með þetta númer á þessum tíma

 

SK 10

Chevrolet - Vörufl.bíll

Björn Guðmundsson - bifr.stjóri/Þorkell Jónsson

 

SK 11

Chevrolet - Vörufl.bíll

Valdimar Guðmundsson - Bóndi Vallanes

 

SK 12

Chevrolet - Vörufl.bíll

Hjálmar Helgason

 

SK 13

Chevrolet - Vörufl.bíll

Kristján Hansen - Verkstjóri Sauðárkróki

 

SK 14

Buick

Stefán Jóhannsson

 

SK 15

Chevrolet - Fólksbíll

Pétur Jónsson - Málari Sauðárkróki

 

SK 16

Chevrolet

Indriði Magnússon

 

SK 17

Chevrolet

Árni Gíslason Miðhúsum

 

SK 18

Chevrolet - Vörufl.bíll

Páll Sigurðsson Óslandi

 

SK 19

Chevrolet - Vörufl.bíll

Ingólfur Daníelsson - Bóndi Bakkakoti

 

SK 20

Chevrolet - Vörufl.bíll

Björn Guðmundsson Sauðárkróki

 

SK 21

Ford - Vörufl.bíll

Sveinn Guðmundsson - Bjarnastaðir

 

SK 22

Chevrolet - Vörufl.bíll

Indriði Magnússon

 

SK 23

Chevrolet

Þorkell Jónsson

 

SK 24

Ford - Fólksbíll

 Sigurður Björnsson/Haraldur Júlíusson

 

SK 25

Ford - Vörufl.bíll

Guðvarður Steinsson

 

SK 26

Chevrolet - Vörufl.bíll

Gunnar Valdimarsson - Víðivöllum

 

SK 27

Chevrolet

Gunnar Valdimarsson - Bólu

 

SK 28

Chevrolet - Vörufl.bíll

Eggert Þorkelsson

 

SK 29

Ford - Vörufl.bíll

Gísli Sigurðsson - Bifreiðastjó. Sleitustöðum

 

SK 30

Chevrolet - Fólksbíll

Tómas Björnsson - Sauðárkróki

 

SK 31

Chevrolet - Vörufl.bíll

Stefán Jóhannesson  - Sauðárkróki

 

SK 32

Ford - Vörufl.bíll

Þorkell Jónsson - bifr.stj.

 

SK 33

Chevrolet - Vörufl.bíll

Þórarinn Hallgrímsson - Hólum

 

SK 34

Ford - Vörufl.bíll

Björn Jónsson - bifr.stj. Mannskaðahóli

 

SK 35

Chevrolet - Vörufl.bíll

Jóhanness Haukur Jósepsson - Sauðárkróki

 

SK 36

Ford - Vörufl.bíll

Sigurður Björnsson - Sauðárkróki

 

SK 37

Chevrolet - Vörufl.bíll

Gunnar Valdimarsson - Bólu

 

SK 38

Nash - Vörufl. Bíll

Sigurður Jónsson

 

SK 39

Chevrolet - Vörufl.bíll

Jón Kjartansson

 

SK 40

Chevrolet - Vörufl.bíll

Þorvaldur Þorvaldsson - bifr.stjór Sauðárkróki

 

SK 41

Ford - Vörufl.bíll

Sigurbjörn Björnsson - Sauðárkróki

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir