,,Með hjálp systur minnar þá náði ég nokkuð góðum tökum á þessu,,
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk
17.02.2024
kl. 13.23
klara@nyprent.is
Hún Kolbrún Ósk Hjaltadóttir er frá Sauðárkróki en býr á Siglufirði með kærastanum sínum, honum Bjössa. Kolbrún er aðallega að prjóna á litlu frænkur sínar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Nautalund og rækjukokteill | Matgæðingur vikunnar
Matgæðingar vikunnar í tbl. 28 voru María Einarsdóttir og Jóhann Ingi Haraldsson í Ásgeirsbrekku í Skagafirði. María er ættuð frá Vindheimum en uppalin í Garðabæ en Jóhann Ingi er frá Enni. „Við eigum alltaf eitthvað gourmet kjöt í kistunni og eldum flesta daga. Við höfum bæði nokkuð gaman af eldamennsku en notum sjaldnast uppskriftir, yfirleitt er þetta eitthvað samsull af því sem til er hverju sinni. En gott að styðjast við góðar uppskriftir þegar eitthvað stendur til. Nautakjöt er í uppáhaldi hjá okkur báðum, það jafnast ekkert á við góða nautasteik.“Meira -
„Ég elska þig en nenniru plís að þegja“ / RAGNHEIÐUR PETRA
Ragnheiður Petra Óladóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki dóttir Þórhildar og Óla Péturs Bolla. Petra er fædd árið 1996 og man ekki hvenær hún byrjaði að syngja en trúði því meira að segja lengi vel að hún gæti ekki sungið.Meira -
Ekki fyrir þá sem eru með sápugenið | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 27 voru fornleifafræðingarnir Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga, og Guðmundur Stefán Sigurðarson, minjavörður Norðurlands vestra. Þegar þessi þáttur fór í birtingu í blaðinu voru þau stödd erlendis í sumarfríi og var því ákveðið að vera á alþjóðlegu nótunum hvað varðar uppskriftir. „Við fjölskyldan erum afar hrifin af fersku kóríander, þessar uppskriftir henta því ekki þeim sem eru með hið svokallaða sápugen, þ.e. þeim sem finnst kóríander smakkast eins og sápa,“ segja Berglind og Gummi.Meira -
Mikil hjálp að viðurkenna vanmáttinn
Líf Valbjargar Pálmarsdóttur tók sannkallaða U- beygju fyrir ári síðan þegar hún greindist með brjóstakrabbamein á þriðja stigi. Valbjörg, sem alltaf er kölluð Abba, er fædd árið 1973 og alin upp í fallegu sveitinni sinni, á bænum Egg í Hegranesi, með foreldrum og systkinum. Abba býr í dag á Sauðárkróki og á börnin þrjú, þau Maríu Ósk, Berglindi Björgu og Þórð Pálmar. Abba útskrifaðist sem leikskólakennari árið 2001 og starfar sem deildarstjóri á leikskólanum Ársölum. Í tilefni af bleikum október segir Abba okkur einlæga og persónulega sögu sína, við gefum Öbbu orðið.Meira -
Arnar tryggði sigur á síðustu sekúndu
Lið Tindastóls og Stjörnunnar mættust í fimmtu umferð Bónus deildarinnar í gærkvöldi og var leikið í Síkinu. Lengi vel leit út fyrir að Stólarnir ætluðu hálfpartinn að niðurlægja Íslandsmeistarana og snemma í síðari hálfleik var munurinn orðinn 27 stig. En þá snérist leikurinn við, Stjörnumenn spyrntu við fótum og höndum og skyndilega komust Stólarnir varla lönd né strönd í sókninni og gestirnir tættu forskotið niður. Þeir komust yfir þegar tvær sekúndur voru eftir og virtust ætla að ræna stigunum. Síðasta orðið átti þó Arnar Björnsson sem gestirnir brutu klaufalega á þegar sekúnda var eftir og vítin setti höfðinginn niður af öryggi. Lokatölur 96-94 og hátíð í bæ.Meira
