Nokkrar algjörlega gagnslausar staðreyndir

Coca-Cola var upphaflega grænt á litinn. Eitthvað sem skiptir í dag engu máli en hver vildi drekka grænt kók!

Hawaiíska stafrófið inniheldur 12 bókstafi. Enda eru börnin á Hawaií einstaklega fljót að læra að lesa!

Borg með flesta Rolls Royce eigendur per íbúa: Hong Kong. Ekki heldur eins og búi fáir í Hong Kong

Hæsta hlutfall íbúa sem ganga til vinnu (fylki í USA): Alaska.

Málin á Barbie væri hún manneskja: 39-23-33.

Kostnaður við að ala upp millistóran hund í 11 ár: $6,400 (387.200 krónur)

Meðalfjöldi flugfarþega yfir Bandaríkin á klukkustund: 61,000.

Gáfað fólk hefur meira af sink og kopar í hárinu en aðrir.

Yngstu foreldrar í heiminum voru 8 og 9 ára og bjuggu í Kína 1910.

Fleiri fréttir