Nokkrar myndir frá leik Tindastóls og KR
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
05.04.2012
kl. 11.46
Tindastóll og KR mættust í Síkinu síðastliðið sunnudagskvöld. Því miður náðu Stólarnir ekki að gera gestunum úr Vesturbænum skráveifu og héldu KR-ingar því sigurreifir heim. Ljósmyndari Feykis var í Síkinu og náði nokkrum myndum.
Það er vonandi að einhverjir hafi gaman af að rifja upp leikinn þó úrslitin hafi ekki verið eins og flestir áhorfendur vildu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.