Nýársball á Mælifelli 3. janúar

Nýársball með 16 ára aldurstakmarki verður haldið á Mælifelli laugardaginn 3. janúar. Í auglýsingu sem birtist í síðasta Sjónhorni vantaði dagsetninguna. DJ Bjarni Smári verður með allra bestu danstónlistina og heldur upp stuðinu.

Laugardaginn 27. desember verður svo dansleikur með DJ Muscleboy, í fyrsta skipti á Króknum. Átján ára aldurstakmark er það kvöld.

Fleiri fréttir