Ráslisti fyrsta móts Skagfirsku mótaraðarinnar

Skagfirska mótaröðin hefst í Reiðhöllinni Svaðastöðum nk. miðvikudag, líkt og kom fram í frétt á Feyki.is fyrr í dag. Keppt verður í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og 1. og 2. flokki fullorðinna. 

Ráslitinn er eftirfarandi:

Barnaflokkur
Nafn Hestur Hönd
1 1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli Vinstri
2 1 Björg Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Vinstri
3 2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Háleggur frá Saurbæ Vinstri
4 2 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Vinstri
5 3 Flóra Rún Haraldsdóttir Drífandi frá Saurbæ Vinstri
6 3 Björg Ingólfsdóttir komma frá Breiðabólstað Vinstri
Unglingaflokkur
1 1 Rakel Eir Ingimarsdóttir Þyrla frá Flugumýri Vinstri
2 1 Ingunn Ingólfsdóttir Ljóska frá Borgareyrum Vinstri
3 2 Rakel Eir Ingimarsdóttir Svala frá Flugumýri Vinstri
4 2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hlekkur frá Lækjarmóti Vinstri
       
Ungmennaflokkur
1 1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Glás frá Lóni Vinstri
2 1 Jón Helgi Sigurgeirsson Orka frá Varmalandi Vinstri
3 2 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Vinstri
4 2 Anna Kristín Friðriksdóttir Brynja frá Hofi Vinstri
5 3 Arnar Páll Guðjónsson Rispa frá Gröf Hægri
6 3 Hinrik Ragnar Helgason Snævar frá Hvammi Hægri
7 4 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Hægri
8 4 Sara María Ásgeirsdóttir Björk frá Hveragerði Hægri
9 5 Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjarmóti Vinstri
10 5 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Eygló frá Ytra-Skörðugili II Vinstri
11 6 Jón Helgi Sigurgeirsson Suðri frá Enni Hægri
       
2.flokkur
1 1 Erla Guðrún Hjartardóttir Mánadís frá Dalsmynni Vinstri
2 1 Birna M. Sigurbjörnsdóttir Gammur frá Enni Vinstri
1.flokkur
1 1 Hjörvar Ágústson Björk frá Narfastöðum Vinstri
2 1 Eigill Þórir Bjarnason Gammur frá Miklabæ Vinstri
3 2 Hlynur Guðmundsson Orka frá Ytri-Skógum Vinstri
4 2 Þórdís Fjeldsted Sirrý frá Baldurshaga Vinstri
5 3 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Snælda Lækjarbrekku Vinstri
6 3 Fredrica Fagerlund Ægir frá Efra-Núpi Vinstri
7 4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólstað Vinstri
8 4 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Saga frá Brúnastöðum Vinstri
9 5 Hlín Mainka Jóhannesdóttir Ræll frá Hamraendum Vinstri
10 5 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Vinstri
11 6 Hjörvar Ágústson Hugleikur frá Narfastöðum Vinstri

 

Fleiri fréttir