Nýjasta nýtt - Skegg glingur!

Skegg er búið að vera í tísku í þó nokkurn tíma núna og hafa karlmenn orðið meðvitaðari um að hugsa vel um skeggið sitt með allskonar olíum og sápum. En núna er komið skart á markaðinn sem er ætlað í skeggið, sjá myndband hér fyrir neðan. Er þetta kannski jólagjöfin fyrir kærastann sem á allt?

Hvað finnst lesendum Feykir.is um þetta?

Fleiri fréttir