Sögustund í Auðunnarstofu

Í kvöld klukkan 20 býður Á Sturlungaslóð til sögustundar í Auðunnarstofu á Hólum. Þetta er önnur sögustundin sem félagið stendur fyrir í sumar. Á sögustundunum fjallar áhugafólk um atburði úr Sturlungu sem tengjast mismunandi stöðum í héraðinu.

Sögumaður í kvöld verður Kristín Jónsdóttir.

Fleiri fréttir