Þrettán sóttu um starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
27.09.2017
kl. 11.21
Þrettán manns sóttu um starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs hjá Húnaþingi vestra sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur út þann 18. þessa mánaðar og vinnur ráðningarskrifstofa nú að mati á hæfi umsækjenda. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með rekstri skrifstofu sveitarfélagsins á Hvammstanga og ber ábyrgð á fjárhagsáætlunum, fjárreiðum og bókhaldi svo eitthvað sé nefnt.
Umsækjendur eru:
Anna Gréta Ólafsdóttir
Ásdís Sigurðardóttir
Björn Líndal Traustason
Bryndís Sigurðardóttir
Guðmundur Andri Bergmann
Hans Gústafsson
Ingibjörg Jónsdóttir
Kristján Eiríksson
Oddur Sigurðarson
Olga Hanna Möller
Ólafur Kjartansson
Sigurjón Þórsson
Skúli H. M. Thoroddsen