Tilmæli til notenda hitaveitu í Skagafirði

Frostið hefur nú verið í tveggja stafa tölu dag eftir dag og þegar þannig viðrar þurfum við notendur heita vatsins að fara sparlega með vatnið svo ekki komi til lokana.
Skagafjarðarveitur villja koma þeim tilmælum til viðskiptavina sinna, og þá sérstaklega skal bent á að sleppa notkun á heitum pottum meðan kuldinn er sem mestur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir