Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda framlengd
feykir.is
Skagafjörður
02.02.2015
kl. 10.07
Ákveðið hefur verið að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöld tímabundið af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð.
Framlengingin, sem gildir til 31. desember 2015, var samþykkt á sveitarstjórnarfundi sl. miðvikudag.
Nánari upplýsingar um lausar lóðir er að finna á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar.