Tindastólsmenn með fimm sigurleiki í röð

Lokastaðan í 3. deild karla í knattspyrnu sumarið 2025. Það voru lið Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ og Magni Grenivík sem tryggðu sér sæti í 2. deild en en KFK úr Kópavogi og ÍH úr Hafnarfirði falla í 4. deild. Stólarnir enduðu í fjórða sæti deildarinnar. SKJÁSKOT AF VEF KSÍ
Lokastaðan í 3. deild karla í knattspyrnu sumarið 2025. Það voru lið Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ og Magni Grenivík sem tryggðu sér sæti í 2. deild en en KFK úr Kópavogi og ÍH úr Hafnarfirði falla í 4. deild. Stólarnir enduðu í fjórða sæti deildarinnar. SKJÁSKOT AF VEF KSÍ

Lið Tindastóls hefur verið á mikilli siglingu í 3. deildinni síðustu vikurnar og í dag vann liðið fimmta sigurinn í röð í lokaumferðinni. Andstæðingarnir voru lið KFK úr Kópavogi sem heimsóttu Krókinn og þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að forðast fall. Líkt og í síðasta leik gegn botnliði ÍH voru Stólarnir gjafmildir í fyrri hálfleik og tvívegis komust gestirnir yfir. Það var hins vegar jafnt í hálfleik og í síðari hálfleik voru heimamenn í essinu sínu. Lokatölur 6-2.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir