Úrslit úrtökumóts hestamannafélaganna í Skagafirði

Sameiginlegt úrtökumót hestamannafélaganna Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir LM 2012 var haldið á Vindheimamelum sl. sunnudag. Fjöldi keppenda var skráður til leiks og hestakosturinn góður.  Á mánudagskvöldið var svo keppt í skeiðgreinum. Hér fyrir neðan eru úrslit mótsins.

Tölt

Sæti Keppandi

  • 1 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,70
  • 2 Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 7,27
  • 3 Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 6,93
  • 4 Egill Þórarinsson / Andri frá Vatnsleysu 6,87

 

  • 5 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,73
  • 6 Þorgils Magnússon / Gammur frá Hóli 6,57
  • 7 Jessie Huijbers / Daníel frá Vatnsleysu 6,53
  • 8 Helgi Eyjólfsson / Friður frá Þúfum 6,33

 

  • 9 Hörður Óli Sæmundarson / Spes frá Vatnsleysu 6,17
  • 10 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 6,13
  • 11 Hanna Maria Lindmark / Fálki frá Búlandi 6,03
  • 12 Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk 5,93

 

A flokkur

Sæti Keppandi

  • 1 Vafi frá Ysta-Mói / Magnús Bragi Magnússon 8,54
  • 2 Seiður frá Flugumýri II / Mette Mannseth 8,53
  • 3 Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,42
  • 4 Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Barbara Wenzl 8,36

 

  • 5 Ljóri frá Sauðárkróki / Bjarni Jónasson 8,36
  • 6 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,35
  • 7 Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,34
  • 8 Hreimur frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,33

 

  • 9 Vestri frá Borgarnesi / Elvar Einarsson 8,33
  • 10 Hreinn frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,28
  • 11 Starkarður frá Stóru-Gröf ytri / Sigurður Vignir Matthíasson 8,27
  • 12 Muninn frá Skefilsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,25

 

  • 13 Hugleikur frá Hafragili / Magnús Bragi Magnússon 8,24
  • 14 Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,21
  • 15 Mirra frá Vindheimum / Sæmundur Sæmundsson 8,19
  • 16 Sveipur frá Borgarhóli / Gestur Stefánsson 8,16

 

  • 17 Glaumur frá Varmalæk 1 / Sveinn Brynjar Friðriksson 8,14
  • 18 Ísak frá Skíðbakka I / Herdís Rútsdóttir 8,10
  • 19 Rökkvadís frá Kjartansstaðakoti / Sölvi Sigurðarson 8,09
  • 20 Lukka frá Miðsitju / Þorgils Magnússon 8,05

 

  • 21 Kristall frá Hvítanesi / Sölvi Sigurðarson 7,53
  • 22 Brimill frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 7,33
  • 23-26 Ballerína frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 0,00
  • 23-26 Þeyr frá Prestsbæ / Þórarinn Eymundsson 0,00
  • 23-26 Nikulás frá Langholtsparti / Hanna Maria Lindmark 0,00

 

B-flokkur

  • 1 Óði Blesi frá Lundi / Sölvi Sigurðarson 8,42
  • 2 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,42
  • 3 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,41
  • 4 Kappi frá Kommu / Mette Mannseth 8,40

 

  • 5 Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,38
  • 6 Hlekkur frá Lækjamóti / Elvar Einarsson 8,34
  • 7 Veigar frá Narfastöðum / Sölvi Sigurðarson 8,33
  • 8 Bláskjár frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,28

 

  • 9 Spes frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,28
  • 10 Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,27
  • 11 Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,25
  • 12 Daníel frá Vatnsleysu / Jessie Huijbers 8,24

 

  • 13 Andri frá Vatnsleysu / Egill Þórarinsson 8,23
  • 14-15 Gammur frá Hóli / Þorgils Magnússon 8,20
  • 14-15 Mói frá Hjaltastöðum / Lilja S. Pálmadóttir 8,20
  • 16 Ræll frá Varmalæk / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,20

 

  • 17 Sleipnir frá Barði / Símon Helgi Símonarson 8,14
  • 18 Fífill frá Minni-Reykjum / Egill Þórarinsson 8,13
  • 19 Friður frá Þúfum / Helgi Eyjólfsson 8,13
  • 20 Dáð frá Ási I / Hörður Óli Sæmundarson 8,12

 

  • 21 Askur frá Hjaltastöðum / Kolbrún Þórólfsdóttir 8,11
  • 22 Þokki frá Brennigerði / Skapti Ragnar Skaptason 7,96

 

Ungmennaflokkur

  • 1 Sigurður Rúnar Pálsson / Brynjar frá Flugumýri II 8,25
  • 2 Ástríður Magnúsdóttir / Rá frá Naustanesi 8,19
  • 3 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Hængur frá Jarðbrú 8,15
  • 4 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,08

 

  • 5 Herdís Rútsdóttir / Laufi frá Syðra-Skörðugili 8,06
  • 6 Hafrún Ír Halldórsdóttir / Harpa frá Barði 8,05
  • 7 Elinborg Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,01
  • 8 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,00

 

  • 9 Elinborg Bessadóttir / Vígablesi frá Dæli 7,94
  • 10 Ástríður Magnúsdóttir / Abel frá Vatnsleysu 7,78

 

Unglingaflokkur

  • 1 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,45
  • 2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,28
  • 3 Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir / Hektor frá Hofi 8,25
  • 4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti 8,20

 

  • 5 Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 8,11
  • 6 Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir / Hróarr frá Vatnsleysu 8,08
  • 7 Rósanna Valdimarsdóttir / Blævar frá Stóru-Ásgeirsá 8,08
  • 8 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,01

 

  • 9 Ragnheiður Petra Óladóttir / Rán frá Skefilsstöðum 7,98
  • 10 Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,88
  • 11 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Glymur frá Hofsstaðaseli 7,82
  • 12 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Villimey frá Hofsstaðaseli 7,67

 

  • 13 Sara María Ásgeirsdóttir / Darri frá Kúskerpi 7,67
  • 14 Gunnar Freyr Gestsson / Flokkur frá Borgarhóli 7,66
  • 15 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir / Askur frá Eskiholti 7,56
  • 16 Ragnheiður Petra Óladóttir / Píla frá Kirkjuhóli 7,53

 

  • 17 Stefanía Malen Halldórsdóttir / Farsæl frá Kýrholti 7,38
  • 18 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 7,13

 

Barnaflokkur

  • 1 Guðmar Freyr Magnússon / Frami frá Íbishóli 8,29
  • 2 Ingunn Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,22
  • 3 Ingunn Ingólfsdóttir / Embla frá Dýrfinnustöðum 8,15
  • 4 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,15

 

  • 5 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,13
  • 6 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 8,09
  • 7 Stefanía Sigfúsdóttir / Hrönn frá Síðu 8,08
  • 8 Stormur J Kormákur Baltasarsson / Glotti frá Glæsibæ 8,03

 

  • 9 Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,03
  • 10 Rakel Eir Ingimarsdóttir / Flæsa frá Fjalli 7,94
  • 11 Björg Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 7,94
  • 12 Björg Ingólfsdóttir / Þór frá Þverá II 7,90

 

  • 13 Guðmar Freyr Magnússon / Birta frá Laugardal 7,87
  • 14 Helgi Fannar Gestsson / Máki frá Borgarhóli 7,82
  • 15 Heimir Sindri Þorláksson / Elva frá Langhúsum 7,72
  • 16 Ingunn Ingólfsdóttir / Muska frá Torfunesi 7,55

 

  • 17 Aron Ingi Halldórsson / Blakkur frá Sauðárkróki 7,43
  • 18 Freyja Sól Bessadóttir / Meistari frá Hofsstaðaseli 7,30
  • 19 Guðmar Freyr Magnússon / Hlökk frá Steinnesi 7,29

 

100 metra skeið
1. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 8,07 8,07
2.Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 8,22 8,58
3.Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 8,54 8,74
4.Guðmar Freyr Fjölnir frá Sjávarborg 8,59 8,79
5.Guðmundur Þór Elíasson Skekkja frá Laugarmýri 0 0

150 metra skeið
1.Sölvi Sigrðarson Steinn frá Bakkakoti   15,09
2.Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,26
3.Þorsteinn Björnsson Þeli frá Hólum          15,51
4.Elvar Einarsson Vafi frá Ytra-Skörðugili     17,37
5.Guðmundur Þór Elíasson Skekkja frá Laugarmýri 20,1
6.Þórdís Gylfadóttir Drift frá Hólum                     0

250.metra skeið
1.Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 24,34
2.Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,38
3.Þórarinn Eymundsson Stígur frá Efri-Þverá 24,91
4.Sveinn Ingi Kjartans Prati frá Eskifirði 26,95

Fleiri fréttir