Úrslitin í Skagfirsku Mótaröðinni

Fyrsta umferð Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók í gær. Næsta mót verður miðvikudaginn 18. febrúar. Það kvöld verður keppt í fimmgangi í ungmennaflokki og í 1. og 2. flokki fullorðinna. Börn og unglingar keppa hins vegar í tölti T7.

Eftirfarandi eru úrslit gærkvöldsins:

Barnaflokkur – V5:

Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu  = 6,21

Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofstaðaseli = 5,92

Björg Ingólfsdóttir og Magni frá Dallandi = 5,79

Þórgunnur Þórarinsdóttir og Háleggur frá Saurbæ = 5,17

Flóra Rún Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ = 4,79

Unglingaflokkur – V5:

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hlekkur frá Lækjarmóti = 6,42

Ingunn Ingólfsdóttir og Ljóska frá Borgareyrum = 6,04

Rakel Eir Ingimarsdóttir og Þyrla fra Flugumýri = 5,67

Ungmennaflokkur – V2:

Anna Kristín Friðriksdóttir og Brynjar frá Hofi = 6,27

Jón Helgi Sigurgeirsson og Suðri frá Enni = 6,10

Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum = 6,07

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melódía frá Sauðárkróki = 6,03

Birna Olivia Odquist og Jafet frá Lækjarmóti = 5,90

2.flokkur – V5:

Birna M Sigurbjörnsdóttir og Gammur frá Enni = 6,54

Erla Guðrún Hjartardóttir og Mánadís frá Dalsmynni = 5,58

Geir Eyjólfsson og Stafn frá Miðsitju = 5,50

1.flokkur – V2:

Hlín Mainka Jóhannesdóttir og Ræll frá Hamraendum = 6,60

Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlýr frá Breiðabólstað = 6,40

Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Saga frá Brúnastöðum = 6,27

Skapti Ragnar Skaptason og Fannar frá Hafsteinsstöðum = 6,20

Egill Þórir Bjarnason og Gammur frá Miklabæ = 6,07

Fleiri fréttir