Visakortið í veisluna

Vísir segir frá því að það geti verið höfuðverkur að velja gjöf handa brúðhjónum. Ísraelar hafa hins vegar lausn á því, og hafa gengið skrefinu lengra.

Nú geta gestir í brúðkaupum stungið greiðslukorti sínu í sérstakt tæki um leið og þeir ganga inn í veislusal og slegið inn upphæðina sem þeir vilja gefa brúðhjónunum.  spurning hvernær posarnir verða einfaldlega settir undir jólatréð.

Fleiri fréttir