Vorverkin um helgina

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir fremur hægri suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og þurrt að mestu og hiti 8 til 15 stig.
Það ætti því að viðra vel til vorverka í garðinum um helgina.

Fleiri fréttir