Tókst að sniðganga alveg markmið síðasta árs
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
02.01.2024
kl. 16.24
Það er Króksarinn Magnús Barðdal sem gerir upp árið að þessu sinni en hann starfar nú sem verkefnastjóri fjárfestinga hja SSNV en hans helsta verksvið er að auka fjárfestingar í landshlutanum með það fyrir augum að fjölga atvinnutækifærum. Hann væri alveg til í að sjá Tindastólsmenn verja Íslandsmeistaratitilinn.
Meira
