Veitingar að hætti ömmu og mömmu í Áshúsi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
26.06.2023
kl. 11.23
Í Áshúsi í Glaumbæ er hægt að næla sér í sígilt og þjóðlegt bakkelsi í huggulegu umhverfi sem spilar stórt hlutverk í safnheimsókninni og felst í að gefa gestum safnsins tækifæri til að bragða á og njóta veitinga að hætti ömmu og mömmu og upplifa stemningu liðins tíma, eins og segir á heimasíðu safnsins. Það er Byggðasafn Skagfirðinga sem er rekstraraðili en Berglind Róbertsdóttir frá Jaðri er verkefnastjóri matarupplifunar í Áshúsi.
Meira
