Bráðabirgðaviðgerð þarf að fara fram á Hólmavík
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
24.04.2023
kl. 15.10
Í gær dældi áhöfnin á varðskipinu Freyju olíu úr flutningaskipinu Wilson Skaw þar sem það er statt á Steingrímsfirði. Til stóð að draga skipið í slipp á Akureyri en eftir skoðun á vegum eigenda skipsins var ákveðið að draga skipið til Hólmavíkur, eftir að farmurinn hafi verið færður til, þar sem gerð yrði bráðabirgðaviðgerð og það gert klárt fyrir ferðalagið til Akureyrar.
Meira
