Konungur og drottning fuglanna við Vesturós Héraðsvatna
feykir.is
Skagafjörður
17.04.2023
kl. 14.48
Vorkoman er alltaf fagnaðarefni eftir langan vetur og sálin léttist eftir því sem fleiri farfuglar tínast til landsins. Kunnuglegir vinir kroppa í svörðinn og mófuglar syngja. Svo eru það flækingarnir sem einnig gleðja. Það er nú vafasamt að telja erni og súlur til flækingsfugla en í Skagafirði er afar sjaldgæft að sjá þessa íslensku glæsifugla sem oft hafa verið nefnd konungur fuglanna og drottning Atlantshafsins.
Meira
