Myrkur í gamla bænum á Sauðárkróki - Uppfært
feykir.is
Skagafjörður
21.02.2023
kl. 13.08
Um nokkurt skeið hefur myrkrið verið alls ráðandi í gamla bænum á Sauðárkróki þegar skyggja tekur þar sem engin götulýsing er fyrir. Ástæðan er sú að verið er að vinna að uppfærslu á kerfi sem stýrir ljósastaurum í gamla bænum.
Meira
