Vísnabókin er ómissandi á hverju heimili
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
18.02.2023
kl. 11.53
Að þessu sinni er það Sara Regína Valdimarsdóttir, árgangur 1954, sem svarar Bók-haldinu. Eiginmaður er Þórarinn Magnússson bóndi á Frostastöðum en saman eiga þau sex uppkomin börn. Sara er fædd og uppalin í höfuðborginni en hefur búið í Blönduhlíðinni í fjörutíu og eitthvað ár eins og hún segir sjálf.
Meira
