Þjóðhátíðardagskrá færist inn í íþróttahúsið á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
16.06.2022
kl. 11.11
Í ljósi óhagstæðrar veðurspár fyrir morgundaginn, 17. júní hefur verið tekin sú ákvörðun að færa hátíðardagskrána sem vera átti á íþróttavellinum á Sauðárkróki inn í íþróttahúsið. Stefnt er þó á að hafa hestafjörið og þá dagskrá sem áður hefur verið auglýst við Skagfirðingabúð óbreytta en hún hefst kl. 12:30.
Meira
