Ungmenni í Húnaþingi og Finnlandi í skemmtilegu samstarfi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
08.03.2022
kl. 08.37
Húnaþing vestra og Pyhtää í Finnlandi eiga í skemmtilegu samstarfi, Back to the roots, sem er tveggja ára Erasmusverkefni milli sveitarfélaganna. Snýst það um að það að hvetja ungt fólk til að taka þátt í samfélagslegum umræðum og ákvarðanatöku. „Það heitir Back to the roots, eða Leiðin að rótunum, þar sem við viljum styrkja rætur ungs fólks við sitt samfélag. Sveitarfélögin okkar eru frekar lík, bæði lítil, út á landi og við sjó,“ segir í tilkynningu frá ungmennunum á Hvammstanga.
Meira
