Sjálfstæðisfólk og óháðir í Húnaþingi vestra bjóða fram undir listabókstafnum D
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
03.03.2022
kl. 11.28
Á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðismanna í Húnaþingi vestra um síðustu helgi var ákveðið að við sveitarstjórnarkosningarnar í vor muni sjálfstæðisfólk og óháðir bjóða fram undir listabókstafnum D. Kemur þetta fram í Facebook-færslu Júlíusar Guðna Antonssonar, formanns stjórnar N-lista og varaformanns Sjálfstæðisfélags V-Hún.
Meira
