Fjöldi þátttakenda í kvennatölti Líflands

Verðlaunahafar í flokki T1. Myndir aðsendar.
Verðlaunahafar í flokki T1. Myndir aðsendar.

Kvennatölt Líflands 2019 var haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 18. apríl síðastliðinn. Þar mættu 74 konur til leiks og var þema mótsins gull. Í tilkynningu frá mótshöldurum segir að mótið hafi gengið vel í alla staði og gaman að sjá hversu margar konur sáu sér fært að mæta og taka þátt og tóku sumar gullþemanu mjög alvarlega.

„Viljum við koma kærum þökkum til Líflands sem er aðalstyrktaraðili mótsins og öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur með vörum, gjafabréfum og mörgu öðru. Kvennadeild Hestamannafélagsins Skagfirðings þakkar öllum þeim sem komu að mótinu með einum eða öðrum hætti, án ykkar væri þetta ekki hægt,“ segir í tilkynningunni.

Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit:

Tölt T1          
Opinn flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 7,00
2 Valdís Ýr Ólafsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt Dreyri 6,73
3-4 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,67
3-4 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 6,67
5 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,60
6 Kathrine Vittrup Andersen Augsýn frá Lundum II Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 6,50
7 Elísabet Jansen Gandur frá Íbishóli Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 6,40
8 Elísabet Jansen Molda frá Íbishóli Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 6,27
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,13
10 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Gloría frá Krossum 1 Jarpur/dökk-einlitt Neisti 6,00
11 Inken Lüdemann Úlfhéðinn frá Stóru-Gröf ytri Rauður/sót-einlitt Skagfirðingur 5,97
12 Elín Magnea Björnsdóttir Freyja frá Hjarðarholti Jarpur/rauð-einlitt Skagfirðingur 5,57
13 Inken Lüdemann Óskadís frá Stóru-Gröf ytri Grár/óþekktureinlitt Skagfirðingur 0,00
B úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Elísabet Jansen Gandur frá Íbishóli Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 6,56
7-8 Elín Magnea Björnsdóttir Freyja frá Hjarðarholti Jarpur/rauð-einlitt Skagfirðingur 6,11
7-8 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Snæfellingur 6,11
9 Inken Lüdemann Úlfhéðinn frá Stóru-Gröf ytri Rauður/sót-einlitt Skagfirðingur 6,06
10 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Gloría frá Krossum 1 Jarpur/dökk-einlitt Neisti 5,78
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 7,39
2 Valdís Ýr Ólafsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt Dreyri 7,33
3-4 Kathrine Vittrup Andersen Augsýn frá Lundum II Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 6,89
3-4 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,89
5 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 6,72
6 Elísabet Jansen Gandur frá Íbishóli Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 6,56

 

Verðlaunahafar í flokki T3

Verðlaunahafar í flokki T3

Tölt T3          
Opinn flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,70
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,67
3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,50
4 Nicolina Marklund Hrímnir frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,40
5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,20
6-7 Pernilla Therese Göransson Ósk frá Hafragili Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,10
6-7 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,10
8-10 Inga María S. Jónínudóttir Dagný frá Syðra-Holti Rauður/ljós-einlitt Skagfirðingur 6,00
8-10 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Nikulás frá Saurbæ Bleikur/fífil-einlitt Skagfirðingur 6,00
8-10 Marie Holzemer Valkyrja frá Lambeyrum Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,00
11-13 Harpa Birgisdóttir Bikar frá Feti Brúnn/milli-einlitt Neisti 5,90
11-13 Þórgunnur Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Bleikur/fífil-blesa auk leista eða sokka Skagfirðingur 5,90
11-13 Laufey Rún Sveinsdóttir Vár frá Frostastöðum Brúnn/milli-stjörnótt Skagfirðingur 5,90
14-15 Berglind Bjarnadóttir Dís frá Steinnesi Bleikur/fífil-einlitt Neisti 5,77
14-15 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77
16-17 Elín M. Stefánsdóttir Kuldi frá Fellshlíð Bleikur/fífil-blesótt Funi 5,73
16-17 Arnþrúður Heimisdóttir Óskadís frá Langhúsum Rauður/milli-skjótthringeygt eða glaseygt Skagfirðingur 5,73
18 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,70
19 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,67
20 Þórey Elsa Magnúsdóttir Eysteinn frá Íbishóli Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 5,57
21 Hrefna Hafsteinsdóttir Frigg frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 5,53
22 Þórey Elsa Magnúsdóttir Glíma frá Bjarnastaðahlíð Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 5,50
23 Andrea Þorvaldsdóttir Teista frá Akureyri Rauður/milli-stjörnótt Léttir 5,27
24 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,17
B úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Laufey Rún Sveinsdóttir Vár frá Frostastöðum Brúnn/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,44
8 Inga María S. Jónínudóttir Dagný frá Syðra-Holti Rauður/ljós-einlitt Skagfirðingur 6,22
9 Marie Holzemer Valkyrja frá Lambeyrum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,89
10 Harpa Birgisdóttir Bikar frá Feti Brúnn/milli-einlitt Neisti 5,61
11 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Nikulás frá Saurbæ Bleikur/fífil-einlitt Skagfirðingur 5,56
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Stella Indriðadóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,89
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,56
3 Laufey Rún Sveinsdóttir Vár frá Frostastöðum Brúnn/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,39
4 Nicolina Marklund Hrímnir frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,33
5 Pernilla Therese Göransson Ósk frá Hafragili Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,28
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,22
7 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,06

  Verðlaunahafar í flokki T7

Verðlaunahafar í flokki T7

Tölt T7          
Opinn flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Eva frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,37
2 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,03
3-5 Freydís Þóra Bergsdóttir Sprettur frá Hofsstaðaseli Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 5,87
3-5 Rósanna Valdimarsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ Rauður/sót-blesótt Skagfirðingur 5,87
3-5 Katina Laudien Vígar frá Laugabóli Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 5,87
6 Iveta Borcová Mósi frá Uppsölum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Léttir 5,83
7 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80
8 Sif Kerger Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,77
9 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,70
10 Ingunn Reynisdóttir Grímnir frá Syðri-Völlum Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 5,53
11 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 5,43
12 Ingibjörg Rós Jónsdóttir Eldur frá Íbishóli Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 5,37
13 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Þruma frá Narfastöðum Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 5,33
14 Sara Reykdal Einarsdóttir Demantur frá Óskarshóli Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 5,30
15 Luka Karima Dreiner Eldjárn frá Hellulandi Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 5,17
16 Jódís Helga Káradóttir Finnur frá Kýrholti Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 4,93
17 Iveta Borcová Magnús frá Miðgerði Rauður/milli-stjörnótt Léttir 4,87
18 Jenny Larson Skurður frá Einhamri 2 Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 4,83
19 Bjarney Anna Þórsdóttir Hekla frá Garði Rauður/sót-einlitt Léttir 4,60
B úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Sif Kerger Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,25
7-8 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,75
7-8 Iveta Borcová Mósi frá Uppsölum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Léttir 5,75
9-10 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,08
9-10 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 5,08
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Eva frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,58
2 Sif Kerger Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,33
3 Rósanna Valdimarsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ Rauður/sót-blesótt Skagfirðingur 6,17
4 Katina Laudien Vígar frá Laugabóli Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 6,08
5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,00
6 Freydís Þóra Bergsdóttir Sprettur frá Hofsstaðaseli Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 5,92

 Verðlaunahafar í flokki T8

Verðlaunahafar í flokki T8

Tölt T8          
Opinn flokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ingibjörg Rós Jónsdóttir Farsæll frá Íbishóli Brúnn/mó-stjörnótt Skagfirðingur 6,17
2 Julia Katharina Peikert Korgur frá Garði Rauður/dökk/dr.einlittglófext Skagfirðingur 6,10
3 Katrín Ösp Bergsdóttir Pipar frá Narfastöðum Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 5,67
4 Sonja Suska Feykir frá Stekkjardal Rauður/sót-einlitt Neisti 5,53
5 Katharina Keudell Tinna frá Saurbæ Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 5,50
6 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,43
7 Inga Ingólfsdóttir Ósk frá Butru Bleikur/álótturskjótt Þjálfi 5,10
8 Arna Blöndal Hallgrímsdóttir Bikar frá Sturluhóli Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 4,80
9 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Stella frá Syðri-Völlum Rauður/milli-einlitt Þytur 4,70
10 Helga J. Lúðvíksdóttir Dreki frá Víðivöllum fremri Bleikur/fífil-skjótt Glæsir 4,63
11 Birta Rós Arnarsdóttir Kvik frá Torfunesi Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 4,53
12 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Freyja frá Víðidalstungu Brúnn/milli-skjótt Þytur 4,43
13 Íris Emma Heiðarsdóttir Hersir  frá Blönduósi Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 4,20
14 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 Brúnn/milli-skjótt Neisti 3,27
B úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,67
7 Inga Ingólfsdóttir Ósk frá Butru Bleikur/álótturskjótt Þjálfi 5,08
8 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Stella frá Syðri-Völlum Rauður/milli-einlitt Þytur 4,83
9 Arna Blöndal Hallgrímsdóttir Bikar frá Sturluhóli Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 4,50
10 Helga J. Lúðvíksdóttir Dreki frá Víðivöllum fremri Bleikur/fífil-skjótt Glæsir 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ingibjörg Rós Jónsdóttir Farsæll frá Íbishóli Brúnn/mó-stjörnótt Skagfirðingur 6,75
2 Katrín Ösp Bergsdóttir Pipar frá Narfastöðum Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 5,92
3 Julia Katharina Peikert Korgur frá Garði Rauður/dökk/dr.einlittglófext Skagfirðingur 5,83
4 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,67
5 Katharina Keudell Tinna frá Saurbæ Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 5,58
6 Sonja Suska Feykir frá Stekkjardal Rauður/sót-einlitt Neisti 5,33

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir