Helga Una og Þoka frá Hamarsey sigruðu í slaktaumatölti

Helga Una Björnsdóttir og Þoka frá Hamarsey. Mynd: KS deildin.
Helga Una Björnsdóttir og Þoka frá Hamarsey. Mynd: KS deildin.

Eftir skemmtilega forkeppni í slaktaumatölti í Meistaradeild KS sem haldið var í gærkvöldi leiddu þær Helga Una og Þoka frá Hamarsey með einkunnina 6,83. Þær héldu sæti sínu út alla keppnina og sigruðu glæsilega með einkunnina 7,08. Hæstu einkunn kvöldsins hlaut þó sigurvegari b-úrslita, Jóhanna Margrét en hún og hestur hennar Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum áttu mjög góða sýningu sem skilaði þeim 7,21 og vöktu verðskuldaða athygli, eins og segir í tilkynningu frá Meistaradeildinni.

Hrímnir heldur áfram sigurgöngu sinni í liðakeppninni en þau hlutu liðsbikarinn að þessu sinni.

Bjarni Jónasson, Helga Una Björnsdóttir og Þórarinn Eymundsson. Mynd: KS deildin.

 A-úrslit

1.Helga Una Björnsdóttir – Þoka frá Hamarsey – Hrímnir - 7,08
2.Bjarni Jónasson – Ötull frá Narfastöðum – Hofstorfan - 6,96
3.Þórarinn Eymundsson – Taktur frá Varmalæk – Hrímnir - 6,92
4.Gústaf Ásgeir Hinriksson – Valur frá Árbakka – Hofstorfan - 6,79
5.Konráð Valur Sveinsson – Þeldökk frá Lækjarbotnum – Lífland

Kidka - 6,50

 

Hrímnir heldur áfram sigurgöngu sinni í liðakeppninni en þau hlutu liðsbikarinn að þessu sinni.

 B-úrslit
6.Jóhanna Margrét Snorradóttir – Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3 – Hrímnir - 7,21
7.Flosi Ólafsson – Varða frá Hofi – Mustad Miðsitja - 6,88
8.Guðmundur Karl Tryggvason – Díva frá Steinnesi – Team Bautinn - 6,58
9.Elvar Einarsson – Kolbeinn frá Sauðárkróki – Hofstorfan - 6,46
10.Fanney Dögg Indriðadóttir – Griffla frá Grafarkoti – Lífland Kidka - 6,17

 

Forkeppni

1.Helga Una Björnsdóttir – Þoka frá Hamarsey – Hrímnir - 6,83

2.Þórarinn Eymundsson – Taktur frá Varmalæk – Hrímnir - 6,63

3.Bjarni Jónasson – Ötull frá Narfastöðum – Hofstorfan - 6,53

4.Gústaf Ásgeir Hinriksson – Valur frá Árbakka – Hofstorfan - 6,53

 

5.Konráð Valur Sveinsson – Þeldökk frá Lækjarbotnum – Lífland

Kidka - 6,50

6.Jóhanna Margrét Snorradóttir – Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3 – Hrímnir - 6,43

7.Flosi Ólafsson – Varða frá Hofi – Mustad Miðsitja - 6,37

8.Guðmundur Karl Tryggvason – Díva frá Steinnesi – Team Bautinn - 6,33

 

9.Elvar Einarsson – Kolbeinn frá Sauðárkróki – Hofstorfan - 6,30

10.Fanney Dögg Indriðadóttir – Griffla frá Grafarkoti – Lífland Kidka - 6,23

11.Freyja Amble Gísladóttir – Hryðja frá Þúfum – Þúfur - 6,20

12.Mette Mannseth – Karl frá Torfunesi – Þúfur - 6,03

 

13.Magnús Bragi Magnússon – Gandur frá Íbishóli – Íbess TopReiter - 6,0

14.Viðar Bragason – Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga – Team Bautinn - 5,67

15.Jón Óskar Jóhannesson – Freyþór frá Mosfellsbæ – Mustad Miðsitja - 5,63

16.Finnbogi Bjarnason- Ester frá Mosfellsbæ – Lífland Kidka - 5,63

 

17.Baldvin Ari Guðlaugsson – Krossbrá frá Kommu – Team Bautinn - 5,57

18.Fríða Hansen – Hlynur frá Húsafelli – Íbess TopReiter - 5,37

19.Pétur Örn Sveinsson – Greip frá Sauðárkróki – Mustad Miðsitja - 5,23

20.Lea Bush – Þögn frá Þúfum – Þúfur - 5,20

21.Guðmar Freyr Magnússon – Mollý frá Bjarnastaðahlíð – Íbess TopReiter - 5,13

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir