Katla frá Ketilsstöðum með 8,70 eftir forkeppni í tölti

Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum. Mynd: landsmot.is.
Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum. Mynd: landsmot.is.

Katla frá Ketilsstöðum og Bergur Jónsson leiða keppni í tölti á Landsmóti hestamanna á Hólum, eftir að forkeppni lauk í gærkvöldi. Í öðru sæti eru Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson og í því þriðja Gloría frá Skúfslæk og Jakob Svavar Sigurðsson.

Tölt meistara - forkeppni

Sæti Keppandi 
1. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 8,70 
2. Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,50 
3. Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 8,23 
4. Jón Páll Sveinsson / Hátíð frá Forsæti II 8,20 
5. Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,07 
6. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 8,07 
7. Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,90 
8. Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,83 
9. Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 7,80 
10. Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,80 
11. Teitur Árnason / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,80 
12. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,67 
13. Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú 7,67 
14. Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7,63 
15. Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 7,50 
16.-17. Hulda Gústafsdóttir / Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,27 
16.-17. Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði 7,27 
18. Sigurbjörn Bárðarson / Frétt frá Oddhóli 7,23 
19. Gísli Gíslason / Trymbill frá Stóra-Ási 7,20 
20. Guðjón Sigurðsson / Lukka frá Bjarnastöðum 7,07 
21. Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,03 
22.-23. Mette Mannseth / Viti frá Kagaðarhóli 7,00 
22.-23. Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 7,00 
24. Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík 6,87 
25. Reynir Örn Pálmason / Elvur frá Flekkudal 6,80 
26. Egill Þórir Bjarnason / Dís frá Hvalnesi 6,70 
27. Bjarki Fannar Stefánsson / Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 6,63 
28. Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 6,53 
29. Jóhann Kristinn Ragnarsson / Kvika frá Leirubakka 0,00

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir