Atli og Björn í landsliðsúrtak
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.11.2010
kl. 15.46
Tindastólsdrengirnir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson hafa báðir verið kallaðir á úrtaksæfingar KSÍ unglingalandslið 19 ára og yngri en æfingarnar fara fram um næstu helgi.
Feykir.is óskar strákunum til hamingju með góðan árangur.
Fleiri fréttir
-
Ungir Húnvetningar æfðu með fagmönnum í körfuboltafaginu
Um helgina var spilaður körfubolti á Skagaströnd en þar mættust karlalið Fjölnis, Snæfells og Þórs Akureyri, spiluðu innbyrðist og brýndu vopn og samspil fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur. Þá buðu leikmenn Snæfells og Fjölnis ungum Húnvetningum upp á ókeypis námskeið í þessari skemmtilegu íþrótt sem körfuboltinn er.Meira -
Opinn kynningarfundur vegna Landsmóts hestamanna
Það styttist í Landsmót hestamanna á Hólum 2026 og af því tilefni fer fram opinn kynningarfundur fer fram í Tjarnarbæ á morgun, miðvikudaginn 24. september 2025 kl 18:00. Boðið verður upp á súpu og áætlað er að fundurinn taki rúma klukkustund.Meira -
Hjólhýsabrakið væntanlega fjarlægt af Holtavörðuheiðinni í dag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.09.2025 kl. 11.57 oli@feykir.isSennilega hafa flestir þeir sem átt hafa leið yfir Holtavörðuheiði síðustu vikurnar furðað sig og jafnvel hneikslast á draslinu sem liggur við vegkantinn. Um miðjan ágúst gerði talsvert hvassviðri og splundruðust þá tvö hjólhýsi á sama kaflanum ofarlega í norðanverðri heiðinni samkvæmt upplýsingum Feykis. Brakið hefur ekki verið fjarlægt en í frétt á mbl.is í gærkvöldi var sagt frá því að Vegagerðin hyggst láta hendur standa fram úr ermum og ganga í málið í dag.Meira -
Söfnun fyrir Píeta gekk mjög vel
Tindastóll lék á laugardag tvo æfingaleiki í Síkinu á Sauðárkróki gegn Ármanni. Allt er þetta partur af því að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í Bónus deildum karla og kvenna sem hefjast í kringum næstu mánaðarmót.Meira -
Húsbrot og eldsvoði til rannsóknar á Sauðárkróki
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa farið inn í hús og bifreiðar á Sauðárkróki og valdið eldsvoða í hjólhýsi, sem stóð fyrir utan íbúðarhús.Meira