Lukkan var ekki með Stólakonum.
Tindastóll spilaði við Víking í Bestu deild kvenna í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Er skemmst frá því að segja að Tindastóll sá aldrei til sólar utan smá kafla í byrjun seinni hálfleiks. Leikurinn endaði 1- 5 fyrir Víking. Fyrr í sumar höfðu Tindastóls konur unnið Víking 1- 4 í Víkinni.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Taiwo brilleraði gegn Þórsurum
Lið Tindastóls og Þórs frá Þorlákshöfn mættust í Síkinu í gærkvöldi í sjöundu umferð Bónus deildarinnar í körfubolta. Leikurinn var jafn og spennandi í fyrri hálfleik og var þá meðal annars sex sinnum jafnt. Taiwo Badmus hrökk hins vegar í gírinn í þriðja leikhluta, gerði þá 20 stig og bjó til ágætt forskot ásamt félögum sínum sem gestirnir náðu ekki að brúa. Lokatölur 96-82.Meira -
Vegagerðin hefur boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga
Þó nokkur umræða hefur verið síðustu ár um Siglufjarðarveg við Strákagöng en þar má segja að vegurinn sé nánast á nippinu með að halda velli í fjallshlíðinni. Sökum þess hafa sveitarfélögin á svæðinu krafist aðgerða Vegagerðarinnar og að boruð verði göng úr Fljótum og í Siglufjörð. Í gær bauð Vegagerðin út for- og verkhönnun Fljótagana, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. Um er að ræða 24 km vegagerð og 5,3 km löng jarðgöng. Frestur til að skila inn tilboðum er til 16. desember.Meira -
Íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Á tímabilinu 28. nóvember til 13. desember nk. verða haldnar íbúakosningar um tillögu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Samstarfsnefnd sveitarfélaganna hefur skilað áliti sínu sem er svohljóðandi:Meira -
Selasetrið fagnar 20 ára afmæli
Selasetur Íslands á Hvammstanga fagnar 20 ára afmæli á þess ári og í tilefni af því verður efnt til afmælisveislu laugardaginn 15. nóvember. Dagskráin hefst klukkan 11 og stendur til 17 og verður eitthvað skemmtilegt í boði fyrir alla.Meira -
„Saman við sitjum og saumum inni í stóru húsi...“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 14.11.2025 kl. 10.33 oli@feykir.isLangar þig til að hressa við gamla uppáhalds flík? Textílmiðstöðin, í samstarfi við fatahönnunarnemendur í Listaháskólanum, býður til vinnustofu miðvikudaginn 19. nóvember kl. 16 – 19 í Félagsheimilinu Blönduósi. Nemendur sýna áhugaverð dæmi og aðstoða þátttakendur við að breyta, bæta og/eða skapa nýja flík úr gamalli.Meira
