Ólafur Sveinsson - Minning
feykir.is
Skagafjörður, Minningargreinar
14.06.2023
kl. 15.46
Ólafur Sveinsson fyrrverandi yfirlæknir Sjúkrahúss Skagfirðinga á Sauðárkróki lést 10. maí s.l. á 96. aldursári. Hann var Vestfirðingur, fæddur á Góustöðum í Skutulsfirði 3. september 1927. Hann lauk læknanámi frá Háskóla Íslands og eftir sérnám í Svíþjóð flutti hann til Sauðárkróks í desember 1960 með eiginkonu sinni, Ástu Karlsdóttur og fjölskyldu, ráðinn skurðlæknir og yfirlæknir við nýbyggt sjúkrahúsið og starfaði þar í 36 ár eða þar til hann fór á eftirlaun.
Meira