Aðventutónleikar í Félagsheimilinu á Hvammstanga á morgun
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla	
		
					06.12.2023			
	
		kl. 09.48	
			
	
	
	Karlakórinn Lóuþrælar ásamt Barnakór Húnaþings vestra og einsöngvurum syngja inn jólin í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudagskvöldið 7. desember kl. 19:30. Enginn aðgangseyrir. Allir hjartanlega velkomnir. Tónleikarnir eru styrktir af Landsbankanum.
						
								
			
