Fjölskyldufjör á 1-1-2 deginum

Í tilefni 1-1-2 dagsins ætlar Björgunarsveitin Skagfirðingasveit að hafa opið hús með fjölskyldustemningu á laugardaginn 10.febrúar  frà kl.13-16 að Borgarröst 1 á Sauðárkróki. Öll tæki verða sett út à plan og inni verða settar upp stöðvar þar sem fjölskyldan getur spreytt sig í alls konar leikjum/þrautum, litað og fleira. Hægt verður að kaupa sér kaffi og vöfflur. 

Frítt verður inn à viðburðinn en tekið á móti frjálsum framlögum.

Skagfirðingasveit vonast til að sjá sem flesta og skemmta sér með þeim í tilefni dagsins.  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir