Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti á ferð um Norðurland

Ari Trausti Guðmundsson forsetaframbjóðandi verður með opna fundi á Norðurlandi þar sem rætt verður allt á milli himins og jarðar. Þar mun hann einnig kynna áherslur sínar nái hann kjöri og þá reynslu og þekkingu sem hann hefur til að gegna embættinu. Á laugardaginn verður hann á Hofsósi og Hvammstanga og vonast hann til að sjá sem flesta.

Fimmtudagurinn 14. júní

  • Húsavík kl. 18:00 á Gamla Bauk
  • Mývatn kl. 20:00 á Hótel Reykjahlíð

Föstudagur 15. júní

  • Ólafsfjörður kl. 11:30 – 12:00 á Hótel Brimnesi
  • Dalvík kl. 12:30 – 13:00 á veitingastaðnum Við Höfnina
  • Akureyri kl. 17:15 á Götubarnum
  • Siglufirði kl. 20:00 á Rauðku, Bláa húsinu

 

Laugardagur 16. júní

  • Hofsós kl. 13:00 – 13:30 á veitingastaðnum Sólvík
  • Hvammstangi kl. 16:30 – 17:00 á kaffihúsinu Hlöðunni

Fleiri fréttir