Júlíus Orri í baráttunni um boltann en hann átti flottan leik í gær. MYND: ©SIGURÐUR INGI
Lið Tindastóls og ÍR mættust í Síkinu í gærkvöldi í leik sem var jafnari og meira spennandi en kannski margur átti von á. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en gestirnir voru hvergi bangnir og áttu góða spretti sem heimamenn svöruðu yfirleitt að bragði. Níu stigum munaði í hálfleik og það má segja að sá munur hafi haldist að mestu út síðari hálfleikinn. Lokatölur 101-90 og Stólarnir nú einir í öðru sæti Bónus deildarinnar eftir tapleik hjá Val gegn rísandi stórveldi Ármanns.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).