Pizzadagurinn er 1. júní á Ólafshúsi

Í auglýsingu frá Ólafshúsi sem er í Sjónhorninu í dag vantar að greina frá dagsetningu Pizzadags. Það er því ánægjulegt að árétta að Pizzadagurinn er á morgun, föstudaginn 1. júní.

Fleiri fréttir