Sigurbjörn Bárðarson efstur í töltinu
Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum leiða nú töltið á Vindheimamelum þegar komir er hádegishlé. Einkunn þeirra Sigurbjörns og Jarls er 8,17. Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey ásamt Artemisia Bertus og Óskari frá Blesastöðum sitja jöfn í öðru sæti með einkunnina 8,13. Keppni í tölti verður fram haldið eftir hádegishlé en B-úrslit í fjór- og fimmgangi hefjast eftir kaffihlé.
| 1 | Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum | 8,17 | |||
| 2-3 | Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey | 8,13 | |||
| 2-3 | Artemisia Bertus / Óskar frá Blesastöðum 1A | 8,13 | |||
| 4 | Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku | 7,97 | |||
| 5 | Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli | 7,93 | |||
| 6 | Eyjólfur Þorsteinsson / Háfeti frá Úlfsstöðum | 7,80 | |||
| 7 | Hekla Katharína Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði | 7,70 | |||
| 8 | Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk | 7,47 | |||
| 9-12 | Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk | 7,37 | |||
| 9-12 | Sigurður Sigurðarson / Blæja frá Lýtingsstöðum | 7,37 | |||
| 11 | Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum | 7,33 | |||
| 12 | Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti | 7,20 | |||
| 13 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Bragur frá Seljabrekku | 7,10 | |||
| 14-15 | Eyjólfur Þorsteinsson / Ari frá Síðu | 7,07 | |||
| 14-15 | Sölvi Sigurðarson / Veigar frá Narfastöðum | 7,07 | |||
| 16 | Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum | 7,00 | |||
| 17 | Hulda Finnsdóttir / Jódís frá Ferjubakka 3 | 6,90 | |||
| 18-19 | Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hreimur frá Flugumýri II | 6,87 | |||
| 18-19 | Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey | 6,87 | |||
| 20 | Camilla Petra Sigurðardóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum | 6,73 | |||
| 21 | Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum | 6,70 | |||
| 22-23 | Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti | 6,43 | |||
| 22-23 | Erlingur Ingvarsson / Þerna frá Hlíðarenda | 6,43 | |||
| 24 | Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu | 6,33 | |||
| 25 | Hörður Óli Sæmundarson / Spes frá Vatnsleysu | 6,27 | |||
| 26 | Hinrik Bragason / Njáll frá Friðheimum | 6,23 | |||
| 27 | Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Vals frá Efra-Seli | 6,07 | |||
| 28 | Helgi Eyjólfsson / Friður frá Þúfum | 5,87 | |||
| 29 | Guðmundur Þór Elíasson / Fáni frá Lækjardal | 5,83 | |||
| 30 | Hanna Maria Lindmark / Fálki frá Búlandi | 5,80 | |||
| 31-35 | Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu | 0,00 | |||
| 31-35 | Viðar Ingólfsson / Segull frá Mið-Fossum 2 | 0,00 | |||
| 31-35 | Viðar Bragason / Björg frá Björgum | 0,00 | |||
| 31-35 | Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum | 0,00 | |||
| 31-35 | Vignir Sigurðsson / Auður frá Ytri-Hofdölum | 0,00 |
