Talningu lokið í Skagafirði

Talningu er nú lokið í stærsta sveitarfélaginu á Norðurlandi vestra, það er Sveitarféalginu Skagafirði og þar með í öllum sjö sveitarfélögunum á svæðinu. Á kjörskrá í Skagafirði voru 3003. Atkvæði greiddu 2304. Auðir seðlar voru 76 og ógildir seðlar voru 11. Kjörsókn var 76,2 %. Atkvæði skiptust þannig:

1.  (B) Stefán Vagn Stefánsson

2.  (D) Sigríður Svavarsdóttir

3.  (B) Sigríður Magnúsdóttir

4.  (B) Bjarki Tryggvason

5.  (V) Bjarni Jónsson

6.  (D) Gunnsteinn Björnsson

7.  (K) Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

8.  (B) Viggó Jónsson

9.  (B) Þórdís Friðbjörnsdóttir

Varamenn:    

(D) Gísli Sigurðsson

(B) Ingibjörg Huld Þórðardóttir

(V) Hildur Þóra Magnúsdóttir

Fleiri fréttir