Úrslit í British Open á Sauðárkróki
Góð stemning var á British Open á Sauðárkróki. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var keppnin jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu menn á Hoylake komu í hús.
Keppendur á Sauðárkróki Nettó skor Keppendur á Hoylake
Friðjón Bjarnason 75 Edorardo Molinari 68
Hákon Ingi Rafnsson 78 Sergio Carcia 66
Ingvi Þór Óskarsson 76 Robert Karlsson 69
Ragnheiður Matthíasdóttir 78 Rickie Fowler 67
Andri Þór Árnason 74 Dustin Johnson 72
Sigríður Elín Þórðardóttir 77 Matteo Manassero 72
Jóhann Örn Bjarkason 80 Victor Dubuisson 70
Dagbjört Rós Hermundsd. 86 Jim Fjurik 65
Hanna Dóra Björnsdóttir 99 Adam Scott 66
Telma Ösp Einarsdóttir 98 Rory Mcllory 71
Skor á 4 degi á British Open, samtals:
Friðjón Bjarnason - Edorardo Molinari, 143
Hákon Ingi Rafnsson - Sergio Carcia, 144
Ingvi Þór Óskarsson - Robert Karlsson, 145
Ragnheiður Matthíasdóttir - Rickie Fowler, 145
Andri Þór Árnason - Dustin Johnson,146
Sigríður Elín Þórðardóttir - Matteo Manassero, 149
Jóhann Örn Bjarkason - Victor Dubuisson, 150
Dagbjört Rós Hermundsdóttir - Jim Fjurik, 151
Hanna Dóra Björnsdóttir - Adam Scott, 165
Telma Ösp Einarsdóttir - Rory Mcllory, 169