Viðhald á Feyki.is
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.07.2012
kl. 15.02
Gestir Feykis.is geta orðið varir við truflanir á vefnum vegna viðhalds um kl. 18 í dag og næsta sólarhringinn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að skapast að völdum viðhaldsins.
Fleiri fréttir
-
Líney og Svavar Knútur með fyrirlestur um félagslega einangrun
Sveitarfélagið býður íbúum Skagafjarðar á áhugaverðan fyrirlestur föstudaginn 30. janúar kl. 17:00 í Húsi Frítímans á Sauðárkróki en þá mæta Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur tónlistarmaður og fjalla um félagslega einangrun. Auk þess munu þau taka samtal við fundargesti um bæði þær áskoranir og möguleika sem finnast í samfélaginu í Skagafirði.Meira -
Markalaust jafntefli hjá Stólastúlkum
Kjarnafæðimótið í knattspyrnu er enn í fullum gangi og um helgina léku Stólastúlkur við lið Völsungs frá Húsavík í Boganum á Akureyri. Í síðustu viku léku strákarnir aftur á móti við lið Knattspyrnufélags Fjallabyggðar.Meira -
Viðburðavarpið hefur fengið frábær viðbrögð
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 26.01.2026 kl. 10.37 oli@feykir.is„Þetta er hlaðvarp sem ég er búinn að vera með á teikniborðinu nokkuð lengi, ég byrjaði að taka viðtöl sem áttu að fara inn í þetta árið 2022 en þau enduðu á dagskrá Rásar 2 í þáttum sem hétu Útihátíð. Ég ákvað síðan í haust að ýta þessu aftur af stað og fékk minn góða vin og kollega í Háskóla Íslands, Jakob Frímann Þorsteinsson, til að vera með mér í að koma þessu í gang,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, sem kennir Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum, þegar Feykir spurði hann út nýtt hlaðvarp, Viðburðavarpið.Meira -
Undirskriftapenninn kominn í fulla notkun hjá Húnvetningum
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.01.2026 kl. 09.57 oli@feykir.isFeykir hafði nýverið samband við Aðdáendasíðu Kormáks og Hvatar, sem allt veit um ástand mála í herbúðum knattspyrnuliðs Húnvetninga, og hóf leik á að spyrja hvort lið Kormáks/Hvatar væri að spila einhverja æfingaleik í byrjun árs. „Húnvetningar eru á fullu við að undirbúa tímabilið, en æfingaleikir á þessum árstíma hafa aldrei verið mikið fyrir okkur. Sól Kormáks Hvatar rís í maí og allt fram að því er aukaatriði,“ var svarið.Meira -
Byggðaleiðin: Ákvörðun sem mótar framtíðina | Anna Sigga, Guðrún og Valgerður Freyja skrifa
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 26.01.2026 kl. 08.47 oli@feykir.isFlutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.Meira
