Gleðileg jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2022
kl. 18.00
Feykir óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með kærri þökk fyrir samskiptin á árinu sem senn er á enda.
Fleiri fréttir
-
Opið hús hjá Leigufélaginu Bríet – Flúðabakki, Blönduósi
Leigufélagið Bríet ehf. hefur nýlega fest kaup á 6 glæsilegum íbúðum að Flúðabakka 5 á Blönduósi. „Við erum afar ánægð með að bæta þessum eignum við íbúðaframboð svæðisins og stuðla þannig við fjölbreyttari íbúðamarkaði,“ segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Leigufélagið Bríeta býður því íbúum Húnabyggðar að koma og skoða íbúðirnar og ræða við fulltrúa Leigufélagsins þriðjudaginn 20. janúar nk. frá kl 12:00 til kl 14:00 á Flúðabakka 5, Blönduósi.Meira -
Sex ungmenni í úrtak fyrir U-18 landslið
Það komu frábærar fréttir úr barnastarfinu hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar í dag þegar sagt var frá því að sex börn úr starfinu hafa verið valin í úrtak fyrir U-18 ára landslið Íslands sem mun taka þátt í landsliðsverkefni fyrir Íslandshönd næsta sumar. „Þetta er ótrúlega mikil heiður og flott afrek hjá þessum krökkum með að vera valin í þetta verkefni en þau eiga það fyllilega skilið eftir frábæran árangur á mótum ÍPS á síðasta ári. Allir þessir krakkar hafa verið að æfa hjá félaginu frá stofnun barnastarfsins og hafa verið dugleg að æfa og mæta á mót bæði innan félags sem og á landsvísu,“ segir Júlíus Helgi þjálfari hjá Pílukastfélaginu.Meira -
Góð þátttaka í Mannamóti 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 16.01.2026 kl. 09.36 oli@feykir.isÁ heimasíðu SSNV er sagt frá því að vel hafi verið mætt á Mannamót sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í gær þar sem fulltrúar Norðurlands vestra voru áberandi og kynntu fjölbreytta og öfluga ferðaþjónustu á svæðinu. Þar áttu ferðaþjónustuaðilar svæðisins góð samtöl við ferðaskipuleggjendur og aðra fagaðila, kynntu sína starfsemi og sköpuðu ný tengsl til framtíðar.Meira -
Öruggur sigur á Breiðhyltingum í hörkuleik
Lið Tindastóls og ÍR mættust í Síkinu í gærkvöldi í leik sem var jafnari og meira spennandi en kannski margur átti von á. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en gestirnir voru hvergi bangnir og áttu góða spretti sem heimamenn svöruðu yfirleitt að bragði. Níu stigum munaði í hálfleik og það má segja að sá munur hafi haldist að mestu út síðari hálfleikinn. Lokatölur 101-90 og Stólarnir nú einir í öðru sæti Bónus deildarinnar eftir tapleik hjá Val gegn rísandi stórveldi Ármanns.Meira -
Síkið í kvöld
Í dag er leikdagur í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti ÍR í mfl. karla í körfubolta.Meira
