Ráslistinn klár fyrir Meistaradeild KS í hestaíþróttum

Fyrsta mót Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fer fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum í kvöld miðvikudaginn 22. febrúar og hefst kl 18:00 þegar knapar keppa í gæðingalist. Húsið opnar klukkan 17 og verður hægt að gæða sér á kjötsúpu ásamt fleiru í sjoppunni í höllinni og aðgangseyrir litlar 1.000kr. Sýnt verður beint frá mótinu á Alendis TV.

Ráslisti

1 Katla Sif Snorradóttir Logi frá Lundum II Dýraspítalinn Lögmannshlíð
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum Equinics
3 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ Hrímnir
4 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli Uppsteypa ehf

5 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Skúmur frá Skör Storm Rider
6 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Adam frá Reykjavík Íbishóll
7 Baldvin Ari Guðlaugsson Harpa frá Efri-Rauðalæk Eques
8 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum Þúfur

9 Þorsteinn Björn Einarsson Fannar frá Hafsteinsstöðum Dýraspítalinn Lögmannshlíð
10 Arnar Máni Sigurjónsson Orka frá Skógarnesi Hrímnir
11 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum Equinics
12 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli Íbishóll

15 mín hlé / 15 mín break

13 Vignir Sigurðsson Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku Eques
14 Finnbogi Bjarnason Leikur frá Sauðárkróki Storm Rider
15 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum Þúfur
16 Randi Holaker Þytur frá Skáney Uppsteypa ehf

17 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Íbishóll
18 Sigurður Heiðar Birgisson Mörk frá Hólum Equinics
19 Elvar Einarsson Muni frá Syðra-Skörðugili Storm Rider
20 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Eques

21 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási Þúfur
22 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti Hrímnir
23 Sigrún Rós Helgadóttir Hagur frá Hofi á Höfðaströnd Dýraspítalinn Lögmannshlíð
24 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Uppsteypa ehf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir